bílasölur swisstrax gólfefni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

RIBTRAX

Bílasölur og bílasýningar

RIBTRAX er rétta flísategundin fyrir bílasölur og bílasýningar!    Það er ekki nóg að hafa flottan bíl til sýnis ef umgjörðin er hrá og óaðlaðandi.   Með SWISSTRAX gólfflöt undir bílnum er hægt að ná þessari hárfínu fullkomnun sem gleður augað, og sem nær að draga fram það besta úr bílnum.   

Það er ekki tilviljun að SWISSTRAX er með samning við SEMA-SHOW, sem er stærsta bílasýning í heimi.   Auk þess er SWISSTRAX með samninga við stóra bílaframleiðendur s.s. Mercedes-Bens group;  Dodge; Ford Motor Company; og meira að segja Bandaríkjaher.   

RIBTRAX er í boði í mörgum litum, og auðvelt er að útbúa litla jafnt sem stóra RIBTRAX-gólffleti undir bílinn eða bílana; allt eftir því hvað hentar.  SWISSTRAX er einfaldlega fyrir þá sem vilja skara fram úr.  Það er ekki flóknara en það!

Verð: 11.250 kr. á fermetra

Tæknilegar upplýsingar

Stærð: 15.75 in (40 cm) x 15.75 in (40 cm)
Hæð: 0.75 in (1.9 cm)
Vídd milli raufa: 0.13 in (0.32 cm)
Þyngd: 23.5 oz. (1.47 lb)
Efni: 100% UV stabilized virgin polypropylene

Sérstaklega þykkar flísar – fyrir auka styrk.  Flísarnar þola yfirkeyrsluþyngd allt að 32 tonnum og psi (pounds pr. square inch) 1,4 TONN.

Ribtrax er þolið gegn hvers konar olíu, gasi, sýrum og leysiefnum – þ.m.t. skydrol og alkalis, sem eru sérlega tærandi efni.

Ribtrax flísarnar þola – 30° C frost, og allt að 120° hita, sem og láréttan bruna.

UV-vörn gegn geislum sólar er innbyggð í grunnefnið, sem og litarefni hverrar flísar, – veitir góða vörn gegn upplitun – og er í leiðinni hálkuvörn.

RIBTRAX ER EINSTAKLEGA AUÐVELT Í ÞRIFUM.  vATNSSLANGA/RYKSUGA/SÁPA ER ALLT SEM ÞÚ ÞARFT.

Svissnesk verkfræði og nákvæmni í rannsóknum, hönnun og þróun –  í bland við bandaríska framleiðslu!

20 ára verksmiðjuábyrgð á göllum á RIBTRAX OG SMOOTHRAX. Um ábyrgð á öðrum Swisstrax flísategundum gilda ákvæði neytendakaupalaga nr. 48/2003.

Þér gæti einnig líkað við

ribtrax-smooth-gray

Ribtrax Smooth PRO

Ribtrax Smooth er frábært fyrir svalir, sólpalla, pottasvæði, sundlaugarsvæði, búningsklefa o.fl.

Vinyltrax

Vinyl-flísar með fullkomnu parketútliti.
Auðvelt í ásetningu (DIY), og enn auðveldara að fjarlægja!

Diamondtrax

Diamondtrax hentar vel á 
sýningarrými, skrifstofur, kjallara, kaffistofur, “man caves”, sölubása, o.fl.

bílasölur swisstrax gólfefni
bílasölur swisstrax gólfefni
bílasölur swisstrax gólfefni

Upplýsingar

Pantaðu sölumann til að koma heim til þín með sýnishorn.

692 7203 eða 781 0999

Fylgdu okkur á Facebook

Fylgdu okkur á Instagram