logotrax-banner
logotrax-transparent

LogoTRAX

Þín eigin hönnun. Settu þitt vörumerki á gólfið

Ertu með fyrirtæki og vilt hafa lógó fyrirtækisins í gólfinu?  Eða jafnvel mynd af mótorhjólinu á Swisstrax-mótorhjólamottunni þinni? Eða bara hvað sem er?   – Þá gæti LOGOTRAX verið málið!

HVERNIG VIRKAR LOGOTRAX?

  • Þú sendir okkur mynd af lógóinu þínu í hárri upplausn. Við sjáum um að prenta hana út á þar til gert undirlag.  Filman aftan á er svo fjarlægð með einu handtaki og myndin límd á bakka sem fellur hvar sem er inn í Swisstrax gólfið, eins og hver önnur flís.
  • LOGOTRAX virkar með öllum týpum af Swisstrax flísum s.s. Ribtrax, Vinyltrax og Diamondtrax.
  • Ath! Vegna höfundaréttar þurfa öll leyfi að vera til staðar fyrir notkun á viðkomandi lógói.
  • Stærð lógósins getur verið frá einni til fjögurra flísa.

Verð: 25.000 kr. á flís

 

Tæknilegar upplýsingar

Stærð: 15.75 in (40 cm) x 15.75 in (40 cm)
Hæð: 0.75 in (1.9 cm)
Vídd milli raufa: 0.13 in (0.32 cm)
Þyngd: 23.5 oz. (1.47 lb)
Efni: 100% UV stabilized virgin polypropylene

Ekkert lím eða kemísk efni – og engin undirbúningsvinna er nauðsynleg. Ekki heldur tól né tæki.  -Þú sparar þér líka kostnað við iðnaðarmanninn með því að leggja gólfið sjálf(ur)!

Nýttu þér Swisstrax snjallsímaappið, og hannaðu þitt eigið gólf!   Fáanlegt í Appstore & Playstore.

20 ára verksmiðjuábyrgð á göllum á RIBTRAX OG SMOOTHRAX).  Um ábyrgð á öðrum Swisstrax flísategundum gilda ákvæði neytendakaupalaga nr. 48/2003

Þér gæti einnig líkað við

ribtrax-smooth-gray

Ribtrax Smooth PRO

Ribtrax Smooth er frábært fyrir svalir, sólpalla, pottasvæði, sundlaugarsvæði, búningsklefa o.fl.

Vinyltrax

Vinyl-flísar með fullkomnu parketútliti.
Auðvelt í lagningu (DIY), og enn auðveldara að fjarlægja!

ribtrax-gray

Ribtrax

Ribtrax er mest selda varan í Swisstrax seríunni. Afar hentugt á bílskúrsgólfið, þornar hratt og þolir mikið álag.

Upplýsingar

Pantaðu sölumann til að koma heim til þín með sýnishorn.

692 7203 eða 781 0999

Fylgdu okkur á Facebook

Fylgdu okkur á Instagram