ribtrax smooth

JET BLACK

PEARL SILVER

SLATE GRAY

RACING RED

ROYAL BLUE

CITRUS YELLOW

RIBTRAX SMOOTH

VINSÆLT FYRIR SVALIRNAR OG VERÖNDINA

SMOOTHRAX hefur svipaða eiginleika og Ribtrax nema sléttara yfirborð og meiri mýkt. Smoothrax er vinsælasta tegundin á sólpalla, svalagólf, verandir, sundlaugarsvæði o.fl. Það hentar líka vel á önnur svæði s.s. vinnusvæði veitingastaða. Einnig vinsælt sem sérsniðnir körfubolta- og tennisvellir vegna mýktar sinnar og fjöðrunar. Fæst í 6 litum.

Verð: 11.850 kr. á fermetra

Tæknilegar upplýsingar

15,75 tommur (40 cm) x 15,75 tommur (40 cm)

Þykkt: 1.6 cm.

Þyngd: 0.7 kg, 1,3 lbs (20,8 oz), Gat 0,13″ (0,32 cm), pólýprópýlen samfjölliða efni.

Hannað með háþróuðu ráskerfi undir, þú getur auðveldlega fjarlægt óhreinindi og rusl með háþrýstislöngu eða ryksugu.

Efnaþol: Olía, gas og aðrir sjálfvirkir vökvar; Gott – Sýrur og leysiefni þar á meðal Skydrol og Alkalis.

4-punkta þrýstimót og 24 tengipunktar tryggja gífurlegan styrk og jafna þyngdardreyfingu.

Sérstaklega þykkar flísar – fyrir auka styrk. ribtrax smooth ÞOLIR yfirkeyrsluþyngd allt að 27 tonnum og psi (pounds pr. square inch) 1,1 tonn.

UV-vörn gegn geislum sólar er innbyggð í grunnefnið, sem og litarefni hverrar flísar, og veitir góða vörn gegn upplitun – og er í leiðinni hálkuvörn.

Ribtrax Smooth er einstaklega auðvelt í þrifum.  Vatnsslanga/ryksuga/sápa er allt sem þú þarft.

Svissnesk verkfræði og nákvæmni í rannsóknum, hönnun og þróun – í bland við bandaríska framleiðslu!

20 ára verksmiðjuábyrgð á göllum á RIBTRAX OG SMOOTHRAX).  Um ábyrgð á öðrum Swisstrax flísategundum gilda ákvæði neytendakaupalaga nr. 48/2003

Ekkert lím eða kemísk efni – og engin undirbúningsvinna er nauðsynleg. Ekki heldur tól né tæki.  -Þú sparar þér líka kostnað við iðnaðarmanninn með því að leggja gólfið sjálf(ur)!

Hægt er að tengja RIBTRAX SMOOTH saman við aðrar Swisstrax flísar,  s.s. Ribtrax, Vinyltrax o.fl, í öllum litum.  Einnig er hægt að smella einstakri Ribtrax  smooth flís upp úr miðju gólfi með einu handtaki.

Nýttu þér Swisstrax SNJALLSÍMAAPPIÐ, og hannaðu þitt eigið gólf!   Fáanlegt í Appstore & Playstore.

Þér gæti einnig líkað við

ribtrax-transparent

Ribtrax 

Ribtrax er mest seld týpan hjá Swisstrax. Ribtrax dregur nafn sitt af háþróuðu ristakerfinu. Einföld uppsetning.

Vinyltrax

Vinyl-flísar með fullkomnu parketútliti.
Auðvelt í ásetningu (DIY), og enn auðveldara að fjarlægja!

Diamondtrax

Diamondtrax hentar vel á 
sýningarrými, skrifstofur, kjallara, kaffistofur, “man caves”, sölubása, o.fl.

Upplýsingar

Pantaðu sölumann til að koma heim til þín með sýnishorn.

692 7203 eða 781 0999

Fylgdu okkur á Facebook

Fylgdu okkur á Instagram