marbleTRAX
FYRIR BÍLSKÚRINN, SAMKOMUR, VERSLUNARRÝMI O.FL.
MARBLETRAX er nýleg afurð úr smiðju Swisstrax og kom á markað snemma hausts 2019. Marbletrax hefur sömu eiginleika og VINYLTRAX. Munurinn er þó sá að Marbletrax hefur marmaraútlit en Vinyltrax parketútlit.
Marbletrax er frábær kostur fyrir þá sem vilja gólfefni með alvöru marmaraútliti en hinum frábæru eiginleikum Swisstrax flísanna!
Verð: 14.350 kr. á fermetra
Tæknilegar upplýsingar
Stærð: 15.75 in (40 cm) x 15.75 in (40 cm)
Hæð: 1,8 cm
Þyngd: 1,1 kg.
Efni: Polypropylene Copolymer 100% virgin
MARBLETRAX FLÍSARNAR ERU EXTRA ÞYKKAR – OG VEITA HÁMARKSVÖRN. ÞÆR ÞOLA ALLT AÐ 11,3 TONNA YFIRKEYRSLUÞYNGD, OG ÞRÝSTING ALLT AÐ 1250 PSI (POUNDS PR. SQUARE INCH).
VINILTRAX ÞOLIR ALLT AÐ -30° C FROSTI, OG 120° C HITA. VINILTRAX ÞOLIR EINNIG LÁRÉTTAN BRUNA.
RÁSAKERFIÐ NEÐAN Á VINYLTRAX FLÍSUNUM ER HANNAÐ MEÐ ÞAÐ Í HUGA AÐ HÁMARKA ÞÆGINDI EF STANDA ÞARF LENGI Á GÓLFINU.
SULL OG VÖKVABLETTIR HEYRA NÚ SÖGUNNI TIL. FYRIR UTAN AÐ VERA VATNSHELT, ER MARBLETRAX ÞOLIÐ GEGN OLÍU, GASI, SÝRU OG LEYSIEFNUM – Þ.M.T. SKYDROL OG ALKALIS, SEM ERU SÉRLEGA TÆRANDI EFNI. 100% POLYPROPYLENE TRYGGIR AÐ EKKI ERU SKILYRÐI TIL STAÐAR FYRIR MYGLU- EÐA SVEPPAMYNDUN.
SVISSNESK VERKFRÆÐI OG NÁKVÆMNI Í RANNSÓKNUM, HÖNNUN OG ÞRÓUN – Í BLAND VIÐ BANDARÍSKA FRAMLEIÐSLU!
2 LITIR Í BOÐI: POLISHED CONCRETE OG BLACK MARBLE
20 ára verksmiðjuábyrgð á göllum á RIBTRAX OG SMOOTHRAX). Um ábyrgð á öðrum Swisstrax flísategundum gilda ákvæði neytendakaupalaga nr. 48/2003
Ekkert lím eða kemísk efni – og engin undirbúningsvinna er nauðsynleg. Ekki heldur tól né tæki. -Þú sparar þér líka kostnað við iðnaðarmanninn með því að leggja gólfið sjálf(ur)!
Hægt er að tengja saman vinyltrax flísar og aðrar Swisstrax flísar, í öllum litum.
Nýttu þér Swisstrax snjallsímaappið, og hannaðu þitt eigið gólf! Fáanlegt í Appstore & Playstore.
Þér gæti einnig líkað við
Ribtrax Smooth PRO
Ribtrax Smooth er frábært fyrir svalir, sólpalla, pottasvæði, sundlaugarsvæði, búningsklefa o.fl.
Vinyltrax
Vinyl-flísar með fullkomnu parketútliti.
Auðvelt í lagningu (DIY), og enn auðveldara að fjarlægja!
Ribtrax
Ribtrax er mest selda varan í Swisstrax seríunni. Afar hentugt á bílskúrsgólfið, þornar hratt og þolir mikið álag.
Upplýsingar
Pantaðu sölumann til að koma heim til þín með sýnishorn.
692 7203 eða 781 0999