verkstæðið swisstrax gólfefni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

RIBTRAX

Verkstæðið

Ertu orðinn þreyttur á að þrífa steinflísagólfið…eða málaða steingólfið á verkstæðinu eftir vinnudaginn??  
-Er epoxy-gólfið farið að flagna upp?

…Mögulega er þá SWISSTRAX lausnin!

Að vinna á SWISSTRAX-gólfi fer ennfremur vel með líkamann, og lágmarkar þreytuálag.  Veitir einnig öruggt grip, og er hálkufrítt í bleytu.  

Við mælum með RIBTRAX á verkstæðisgólfið!

Verð: 9.850 kr. á fermetra

Tæknilegar upplýsingar

Stærð: 15.75 in (40 cm) x 15.75 in (40 cm)
Hæð: 0.75 in (1.9 cm)
Vídd milli raufa: 0.13 in (0.32 cm)
Þyngd: 23.5 oz. (1.47 lb)
Efni: 100% UV stabilized virgin polypropylene

Sérstaklega þykkar flísar – fyrir auka styrk.  Flísarnar þola yfirkeyrsluþyngd allt að 32 tonnum og psi (pounds pr. square inch) 1,4 TONN.

Ribtrax er þolið gegn hvers konar olíu, gasi, sýrum og leysiefnum – þ.m.t. skydrol og alkalis, sem eru sérlega tærandi efni.

Ribtrax flísarnar þola – 30° C frost, og allt að 120° hita, sem og láréttan bruna.

UV-vörn gegn geislum sólar er innbyggð í grunnefnið, sem og litarefni hverrar flísar, – veitir góða vörn gegn upplitun – og er í leiðinni hálkuvörn.

RIBTRAX ER EINSTAKLEGA AUÐVELT Í ÞRIFUM.  vATNSSLANGA/RYKSUGA/SÁPA ER ALLT SEM ÞÚ ÞARFT.

Svissnesk verkfræði og nákvæmni í rannsóknum, hönnun og þróun –  í bland við bandaríska framleiðslu!

20 ára verksmiðjuábyrgð á göllum á RIBTRAX OG SMOOTHRAX. Um ábyrgð á öðrum Swisstrax flísategundum gilda ákvæði neytendakaupalaga nr. 48/2003.

Þér gæti einnig líkað við

ribtrax-smooth-gray

Ribtrax Smooth PRO

Ribtrax Smooth er frábært fyrir svalir, sólpalla, pottasvæði, sundlaugarsvæði, búningsklefa o.fl.

Vinyltrax

Vinyl-flísar með fullkomnu parketútliti.
Auðvelt í ásetningu (DIY), og enn auðveldara að fjarlægja!

Diamondtrax

Diamondtrax hentar vel á 
sýningarrými, skrifstofur, kjallara, kaffistofur, “man caves”, sölubása, o.fl.

bílasölur swisstrax gólfefni
bílasölur swisstrax gólfefni
verkstæðið swisstrax gólfefni

Upplýsingar

Ármúli 13
108 Reykjavík

692 7203 eða 781 0999

Fylgdu okkur á Facebook

Fylgdu okkur á Instagram