verkstæðið swisstrax gólfefni

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

RIBTRAX

Verkstæðið

Ertu orðinn þreyttur á að þrífa steinflísagólfið…eða málaða steingólfið á verkstæðinu eftir vinnudaginn??  
-Er epoxy-gólfið farið að flagna upp?

…Mögulega er þá SWISSTRAX lausnin!

Að vinna á SWISSTRAX-gólfi fer ennfremur vel með líkamann, og lágmarkar þreytuálag.  Veitir einnig öruggt grip, og er hálkufrítt í bleytu.  

Við mælum með RIBTRAX á verkstæðisgólfið!

Verð: 11.250 kr. á fermetra

Tæknilegar upplýsingar

Stærð: 15.75 in (40 cm) x 15.75 in (40 cm)
Hæð: 0.75 in (1.9 cm)
Vídd milli raufa: 0.13 in (0.32 cm)
Þyngd: 23.5 oz. (1.47 lb)
Efni: 100% UV stabilized virgin polypropylene

Sérstaklega þykkar flísar – fyrir auka styrk.  Flísarnar þola yfirkeyrsluþyngd allt að 32 tonnum og psi (pounds pr. square inch) 1,4 TONN.

Ribtrax er þolið gegn hvers konar olíu, gasi, sýrum og leysiefnum – þ.m.t. skydrol og alkalis, sem eru sérlega tærandi efni.

Ribtrax flísarnar þola – 30° C frost, og allt að 120° hita, sem og láréttan bruna.

UV-vörn gegn geislum sólar er innbyggð í grunnefnið, sem og litarefni hverrar flísar, – veitir góða vörn gegn upplitun – og er í leiðinni hálkuvörn.

RIBTRAX ER EINSTAKLEGA AUÐVELT Í ÞRIFUM.  vATNSSLANGA/RYKSUGA/SÁPA ER ALLT SEM ÞÚ ÞARFT.

Svissnesk verkfræði og nákvæmni í rannsóknum, hönnun og þróun –  í bland við bandaríska framleiðslu!

20 ára verksmiðjuábyrgð á göllum á RIBTRAX OG SMOOTHRAX. Um ábyrgð á öðrum Swisstrax flísategundum gilda ákvæði neytendakaupalaga nr. 48/2003.

Þér gæti einnig líkað við

ribtrax-smooth-gray

Ribtrax Smooth PRO

Ribtrax Smooth er frábært fyrir svalir, sólpalla, pottasvæði, sundlaugarsvæði, búningsklefa o.fl.

Vinyltrax

Vinyl-flísar með fullkomnu parketútliti.
Auðvelt í ásetningu (DIY), og enn auðveldara að fjarlægja!

Diamondtrax

Diamondtrax hentar vel á 
sýningarrými, skrifstofur, kjallara, kaffistofur, “man caves”, sölubása, o.fl.

bílasölur swisstrax gólfefni
bílasölur swisstrax gólfefni
verkstæðið swisstrax gólfefni

Upplýsingar

Pantaðu sölumann til að koma heim til þín með sýnishorn.

692 7203 eða 781 0999

Fylgdu okkur á Facebook

Fylgdu okkur á Instagram