svalir-selfossi
solpallur-ak

verönd og svalir

Mjúkt undir fæti og sjálfdrenandi

SMOOTHRAX er sú flísategund í Swisstrax-seríunni, sem við teljum okkur geta fullyrt með vissu að sé með því allra besta sem í boði er fyrir íslenska neytendur á gólfsvæði s.s. svalir, sólpalla, verandir, sundlauga- og pottasvæði, búningsklefa o.m.fl.  

SMOOTHRAX er einfaldlega draumur fyrir bera fætur!  Mjúkt að ganga á, og ristarnar á flísunum valda því að þær drena sig, auk þess sem flísarnar eru hálkufríar í bleytu.   Efnið í flísunum er 100% polypropylen, sem hefur þann kost fram yfir ýmis önnur gólfefni að vera eiturefnalaust; og gefur því ekki frá sér neinar óæskilegar lofttegundir.  Swisstrax flísarnar hafa hlotið alþjóðlegar „grænar vottanir“, og eru 100% endurvinnanlegar.   Ekkert lím, engin fúga – ekkert vesen!   Og nánast hver sem er getur lagt Smoothrax án aðkomu iðnaðarmanns (DIY). 

Verð: 11.250 kr. á fermetra

 

Tæknilegar upplýsingar

15,75 tommur (40 cm) x 15,75 tommur (40 cm)

Þykkt: 1.6 cm.

Þyngd: 0.7 kg, 1,3 lbs (20,8 oz), Gat 0,13″ (0,32 cm), pólýprópýlen samfjölliða efni.

Efnaþol: Olía, gas og aðrir sjálfvirkir vökvar; Gott – Sýrur og leysiefni þar á meðal Skydrol og Alkalis.

4-punkta þrýstimót og 24 tengipunktar tryggja gífurlegan styrk og jafna þyngdardreyfingu.

Sérstaklega þykkar flísar – fyrir auka styrk. ribtrax smooth ÞOLIR yfirkeyrsluþyngd allt að 27 tonnum og psi (pounds pr. square inch) 1,1 tonn.

UV-vörn gegn geislum sólar er innbyggð í grunnefnið, sem og litarefni hverrar flísar, og veitir góða vörn gegn upplitun – og er í leiðinni hálkuvörn.

Ribtrax Smooth er einstaklega auðvelt í þrifum.  Vatnsslanga/ryksuga/sápa er allt sem þú þarft.

Svissnesk verkfræði og nákvæmni í rannsóknum, hönnun og þróun – í bland við bandaríska framleiðslu!

SWISSTRAX FLÍSARNAR ERU HANNAÐAR MEÐ HÁÞRÓUÐU RÁSAKERFI Í UNDIRLAGINU SEM BEINIR VATNI OG BLEYTU Í RÉTTA ÁTT; AUK ÞESS SEM AUÐVELT ER AÐ FJARLÆGJA ÓHREININDI OG RUSL T.D. MEÐ HÁÞRÝSTISLÖNGU EÐA RYKSUGU.

 

20 ára verksmiðjuábyrgð á göllum á RIBTRAX OG SMOOTHRAX).  Um ábyrgð á öðrum Swisstrax flísategundum gilda ákvæði neytendakaupalaga nr. 48/2003

Ekkert lím eða kemísk efni – og engin undirbúningsvinna er nauðsynleg. Ekki heldur tól né tæki.  -Þú sparar þér líka kostnað við iðnaðarmanninn með því að leggja gólfið sjálf(ur)!

Hægt er að tengja saman vinyltrax flísar og aðrar Swisstrax flísar, í öllum litum.

Nýttu þér Swisstrax snjallsímaappið, og hannaðu þitt eigið gólf! Fáanlegt í Appstore & Playstore.

Þér gæti einnig líkað við

ribtrax-smooth-gray

Ribtrax Smooth PRO

Ribtrax Smooth er frábært fyrir svalir, sólpalla, pottasvæði, sundlaugarsvæði, búningsklefa o.fl.

Vinyltrax

Vinyl-flísar með fullkomnu parketútliti.
Auðvelt í lagningu (DIY), og enn auðveldara að fjarlægja!

ribtrax-gray

Ribtrax

Ribtrax er mest selda varan í Swisstrax seríunni. Afar hentugt á bílskúrsgólfið, þornar hratt og þolir mikið álag.

verond
sumarbustadur
fyrirogeftir
verondak
solpallur-ak
svalir
pallur-fyrir-og-eftir

Upplýsingar

Pantaðu sölumann til að koma heim til þín með sýnishorn.

692 7203 eða 781 0999

Fylgdu okkur á Facebook

Fylgdu okkur á Instagram